Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- undirmálslindýr
- ENSKA
- undersized mollusc
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Fiskur, krabbadýr eða lindýr teljast vera undirmáls séu þau minni en lágmarksstærðarmálin sem tilgreind eru í II. eða III. viðauka fyrir viðkomandi tegund og svæði eða einstök landfræðileg svæði, ef slíkt er tilgreint. Þegar kveðið er á um fleiri en eina mæliaðferð á lágmarksstærð teljast fiskur, krabbadýr eða lindýr vera af lágmarksstærð ef a.m.k. eitt af stærðarmálunum er stærra en samsvarandi lágmarksstærð.
- [en] A fish, crustacean or mollusc is undersized if its dimensions are smaller than the minimum dimensions specified in Annex II or Annex III for the relevant species and region or particular geographical area, if specified. Where more than one method of measuring the minimum size is provided for, the fish, crustacean or mollusc is deemed to be of the minimum size if at least one of the dimensions found is greater than the corresponding minimum dimension.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 894/97 frá 29. apríl 1997 um tilteknar tæknilegar ráðstafanir til varðveislu fiskiauðlinda
- [en] Council Regulation (EC) No 894/97 of 29 April 1997 laying down certain technical measures for the conservation of fishery resources
- Skjal nr.
- 31997R0894
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
