Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tegundasamsetning
- ENSKA
- combination of species
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Þegar fiskiskip fá afla á svæði 3 með notkun lagneta, flækjuneta og/eða tröllaneta með möskvastærð sem svarar til eins af flokkunum sem settir eru fram í VI. viðauka, má hlutfall aflans sem haldið er eftir um borð, gefið upp sem lífþyngd fyrir hverja tegund, tegundasamsetningu eða hóp af tegundum sem nefndar eru í samsvarandi möskvastærðarflokki, ekki vera undir 70%.
- [en] When catches have been made in Region 3 by fishing vessels using bottom set gillnets, entangling nets and/or trammel nets with mesh sizes corresponding to one of the categories set out in Annex VI, the percentage of quantities retained on board expressed in live weight, for one or any combination of species or groups of species mentioned in the corresponding mesh size category, may not be less than 70%.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 894/97 frá 29. apríl 1997 um tilteknar tæknilegar ráðstafanir til varðveislu fiskiauðlinda
- [en] Council Regulation (EC) No 894/97 of 29 April 1997 laying down certain technical measures for the conservation of fishery resources
- Skjal nr.
- 31997R0894
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
