Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- vöxtur reknetveiða
- ENSKA
- growth of drift-netting
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Mikill og stjórnlaus vöxtur reknetveiða getur haft í för með sér alvarleg vandkvæði vegna aukinnar sóknar og aukningar á meðafla úr öðrum tegundum en sóknartegundum. Því er æskilegt að setja reglur um veiðar með reknetum.
- [en] Whereas the uncontrolled expansion and growth of drift-netting may entail serious disadvantages in terms of increased fishing effort and increased by-catches of species other than the target species; whereas it is therefore desirable to regulate fishing with driftnets;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 894/97 frá 29. apríl 1997 um tilteknar tæknilegar ráðstafanir til varðveislu fiskiauðlinda
- [en] Council Regulation (EC) No 894/97 of 29 April 1997 laying down certain technical measures for the conservation of fishery resources
- Skjal nr.
- 31997R0894
- Aðalorð
- vöxtur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
