Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- bann við notkun veiðarfæra sem stuðla að brottkasti
- ENSKA
- prohibition of gear conducive to discarding
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Núverandi umfang brottkasts er stórfelld og óviðunandi sóun. Bann við fiskveiðum, þar sem ekki er notuð nægilega kjörhæf veiðitækni, eða við veiðum sem stundaðar eru á svæðum þar sem mikið er af ungfiski, ásamt stækkun möskva og banni við notkun veiðarfæra sem stuðla að brottkasti, teljast fyrstu skrefin í átt að því að útrýma fyrir fullt og allt aðferðum sem samræmast ekki varðveislu og æskilegri nýtingu auðlinda.
- [en] Whereas discards currently account for unacceptable wastage on a large scale; whereas a ban on fishing using insufficiently selective techniques or practised in areas where juveniles are concentrated, together with increases in mesh sizes and the prohibition of gear conducive to discarding, constitute a first step towards the final elimination of practices which are incompatible with conservation and the proper use of resources;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 894/97 frá 29. apríl 1997 um tilteknar tæknilegar ráðstafanir til varðveislu fiskiauðlinda
- [en] Council Regulation (EC) No 894/97 of 29 April 1997 laying down certain technical measures for the conservation of fishery resources
- Skjal nr.
- 31997R0894
- Aðalorð
- bann - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
