Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- árstíðabundnar takmarkanir
- ENSKA
- seasonal limitations
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Reglurnar um veiðar í Skagerrak og Kattegat, sem Bandalagið og Noregur og Svíþjóð samþykktu sín á milli, skal fella inn í þessa reglugerð. Með hliðsjón af vísindalegri ráðgjöf er því nauðsynlegt að koma á árstíðabundnum takmörkunum á tilteknum veiðum í Skagerrak og Kattegat.
- [en] Whereas the rules governing fishing operations in the Skagerrak and Kattegat, agreed between the Community and Norway and Sweden, should be included in this Regulation; whereas, taking account of scientific advice, it is therefore necessary to establish seasonal limitations on certain fishing activities in the Skagerrak and the Kattegat;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 894/97 frá 29. apríl 1997 um tilteknar tæknilegar ráðstafanir til varðveislu fiskiauðlinda
- [en] Council Regulation (EC) No 894/97 of 29 April 1997 laying down certain technical measures for the conservation of fishery resources
- Skjal nr.
- 31997R0894
- Aðalorð
- takmörkun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
