Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
brottfararáritun
ENSKA
exit visa
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Aðildarríkin mega ekki krefja þá ríkisborgara sem getið er í 1. gr. um neins konar brottfararáritun eða sambærileg skjöl.

[en] Member States may not demand from the nationals referred to in Article 1 any exit visa or any equivalent document.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 68/360/EBE frá 15. október 1968 um afnám takmarkana á flutningum og búsetu innan Bandalagsins gagnvart launþegum aðildarríkjanna og fjölskyldum þeirra

[en] Council Directive 68/360/EEC of 15 October 1968 on the abolition of restrictions on movement and residence within the Community for workers of Member States and their families

Skjal nr.
31968L0360
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.