Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vísbenditegund
ENSKA
sentinel species
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Lífverunum, sem hafa verið fluttar, verður að halda aðskildum frá öðrum lífverum til að tryggja innilokun. Undanskildar eru vísbenditegundir sem eru sérstaklega teknar með til að prófa áhrif aðfluttu tegundanna. Koma þarf í veg fyrir aðgang fugla, annarra dýra, sjúkdómsvalda og mengunarvalda.

[en] The organisms which have been transferred must be kept separate from other organisms to ensure containment. This excludes sentinel species which are specifically included to test the effects of the introduced species. The entry of birds, other animals, disease agents and contaminants must be prevented.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum

[en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture

Skjal nr.
32007R0708
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira