Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- áhættulíkur
- ENSKA
- risk potential
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Skilyrðin sem gilda um matið á áhættulíkunum í tengslum við framandi tegundir (1. hluti) gilda einnig, að breyttu breytanda, um áhættulíkur í tengslum við tegundir, sem ekki eru marktegundir (2. hluti), þ.m.t. þá skyldu að innleiða lokuð kerfi og ráðstafanir til að draga úr áhættu.
- [en] The conditions applicable to the assessment of risk potential associated to the alien species (part 1) are to also apply, mutatis mutandis, to this risk potential associated with non-target species (part 2), including the obligation to introduce containment and mitigation measures.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum
- [en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture
- Skjal nr.
- 32007R0708
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- fleirtöluorð
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
