Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- áreiðanleikastig
- ENSKA
- level of certainty
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Endanleg flokkun fyrir áreiðanleikastig fær gildi þess þáttar sem hefur lægsta áreiðanleikastigið (t.d. fær mjög áreiðanleg og hæfilega áreiðanleg flokkun gildið hæfilega áreiðanlegt í endanlegri flokkun). Þegar endanleg flokkun er ákveðin skal taka tillit til skaðsemi bólfestu og útbreiðslu sem og þess hvernig áhætta er vegin gegn ávinningi.
- [en] The final rating for the level of Certainty is assigned the value of the element with the lowest level of certainty (e.g. very certain and reasonably certain ratings would result in a final reasonably certain rating). The harmfulness of a establishment and spreading should be taken into account, together with risk/benefit ration, in arriving at the final rating.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum
- [en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture
- Skjal nr.
- 32007R0708
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
