Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eldisstöðvar
- ENSKA
- rearing facilities
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
3) Lýsið viðbragðsáætlunum ef lífverur sleppa óviljandi, af slysni eða er sleppt án leyfis frá eldis- og klakstöðvum eða ef svæðið, þar sem lífveran tekur sér bólfestu eftir sleppingu, stækkar fyrir slysni eða á annan óvæntan hátt.
- [en] 3) Describe contingency plans in the event of an unintentional, accidental or unauthorised liberation of the organisms from rearing and hatchery facilities or an accidental or unexpected expansion of the range of colonisation after release.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum
- [en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture
- Skjal nr.
- 32007R0708
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
