Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- efnafræðileg ráðstöfun
- ENSKA
- chemical measure
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
2) Lýsið efnafræðilegum ráðstöfunum, ráðstöfunum varðandi eðlisfræði lífs og stjórnunarráðstöfunum sem gerðar eru til að koma í veg fyrir að lífverur og tegundir, sem ekki eru marktegundir, sleppi af slysni út í viðtökuvistkerfi, sem ekki er markvistkerfi, og taki sér þar bólfestu. Veitið upplýsingar um vatnsból, hvert frárennslið á að renna, skólphreinsun, nálægð við regnvatnsfrárennsli, rándýravarnir, öryggi á staðnum og ráðstafanir til að koma í veg fyrir að lífverur sleppi, ef nauðsyn krefur.
- [en] 2) Describe the chemical, biophysical and management measures being taken to prevent accidental escape of the organism and non-target species, to and their establishment in, non-target recipient ecosystems. Give details of the water source, effluent destination, any effluent treatment, proximity to storm sewers, predator control, site security and measures to prevent escapes, if necessary.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum
- [en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture
- Skjal nr.
- 32007R0708
- Aðalorð
- ráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
