Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- aðliggjandi vatnasvæði
- ENSKA
- contiguous waters
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
E. Viðtökuumhverfi og aðliggjandi vatnasvæði
...
3) Veitið upplýsingar um búsvæði á aðflutningssvæðinu, þ.m.t. aðliggjandi vatnasvæði, og tilgreinið mikilvæg búsvæði. Hver þessara þátta er í samræmi við þolmörk og val lífveranna sem á að flytja að? Geta aðfluttu lífverurnar raskað einhverju af búsvæðunum? - [en] E. Receiving environment and contiguous waters
...
3) Provide information on habitat in the area of introduction, including contiguous waters, and identify critical habitat. Which of those parameters match the tolerances/preferences of the organisms to be introduced? Can the introduced organisms disturb any of the habitats described? - Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum
- [en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture
- Skjal nr.
- 32007R0708
- Aðalorð
- vatnasvæði - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.