Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hefðbundinn aðflutningur
- ENSKA
- routine introduction
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Ef um er að ræða hefðbundinn aðflutning skal leyfa sleppingu lagarlífvera í opnar eða lokaðar lagareldisaðstöður án sóttkvíar eða tilraunasleppingar, nema, í undantekningartilvikum, að lögbæra yfirvaldið ákveði annað á grundvelli sérstakrar ráðgjafar ráðgjafarnefndarinnar. Flutningar frá lokaðri lagareldisaðstöðu yfir í opna lagareldisaðstöðu skulu ekki teljast hefðbundnir.
- [en] In the case of routine introductions, the release of aquatic organisms into open or closed aquaculture facilities shall be allowed without quarantine or pilot release, unless, in exceptional cases, the competent authority decides otherwise on the basis of specific advice given by the advisory committee. Movements from a closed aquaculture facility to an open aquaculture facility shall not be regarded as routine.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum
- [en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture
- Skjal nr.
- 32007R0708
- Aðalorð
- aðflutningur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
