Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hefðbundinn flutningur
- ENSKA
- routine movement
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Hefðbundinn flutningur
Ef um er að ræða hefðbundinn flutning getur lögbært yfirvald veitt leyfi þar sem fram koma, eftir atvikum, þær kröfur sem uppfylla þarf að því er varðar sóttkví eða tilraunasleppingu, í samræmi við IV. og V. kafla. - [en] Routine movement
In the case of routine movements, the competent authority may grant a permit, indicating, where applicable, the requirement for quarantine or pilot release as set out in Chapters IV and V. - Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum
- [en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture
- Skjal nr.
- 32007R0708
- Aðalorð
- flutningur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
