Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagarlífverur
ENSKA
aquatic organisms
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Aðildarríki skulu tryggja að allar viðeigandi ráðstafanir séu gerðar til að forðast skaðleg áhrif á líffræðilega fjölbreytni, sérstaklega á tegundir, búsvæði og vistkerfi, sem vænta má að leiði af aðflutningi eða tilfærslu, í lagareldi, á lagarlífverum og tegundum sem ekki eru marktegundir, og af því að þessar tegundir berist út í villta náttúru.

[en] Member States shall ensure that all appropriate measures are taken to avoid adverse effects to biodiversity, and especially to species, habitats and ecosystem functions which may be expected to arise from the introduction or translocation of aquatic organisms and non-target species in aquaculture and from the spreading of these species into the wild.

Skilgreining
[is] allar tegundir sem lifa í vatni og tilheyra ríki dýra, jurta og frumvera, þ.m.t. allir hlutar, kynfrumur (sáðfrumur og egg), fræ eða annað fjölgunarefni þessara einstaklinga, sem geta komist af og síðan fjölgað sér (32007R0708)

[en] any species living in water belonging to the animalia, plantae and protista kingdoms, including any part, gametes, seeds, eggs or propagules of their individuals that might survive and subsequently reproduce (32007R0708)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum

[en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture

Skjal nr.
32007R0708
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira