Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilraunaslepping
ENSKA
pilot release
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða óhefðbundna tilfærslu í opna lagareldisaðstöðu, er lögbæra yfirvaldinu heimilt að krefjast þess að áður en slepping lagarlífvera er framkvæmd fari fyrst fram tilraunaslepping þar sem gerðar eru sérstakar lokunar- og forvarnarráðstafanir, sem byggðar eru á ráðgjöf og tilmælum ráðgjafarnefndarinnar.


[en] In the case of non-routine translocations into open aquaculture facilities, the competent authority may require that release of aquatic organisms be preceded by an initial pilot release with specific containment and preventive measures based on the advice and recommendations of the advisory committee.

Skilgreining
[is] aðflutningur framandi tegunda eða tilfærsla tegunda, sem ekki eru fyrir hendi á staðnum, í takmörkuðu magni, til að meta vistfræðilega víxlverkun við heimategundir viðkomandi ríkis og búsvæði, í því skyni að prófa forsendur áhættumatsins (32007R0708)

[en] the introduction of alien species or translocation of locally absent species on a limited scale to assess ecological interaction with native species and habitats in order to test the risk assessment assumptions (32007R0708)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum

[en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture

Skjal nr.
32007R0708
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira