Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- Handbók ráðgjafarnefndarinnar um ferskvatnsveiðar í Evrópu um aðflutning og tilfærslu sjávar- og ferskvatnslífvera
- ENSKA
- European Inland Fisheries Advisory Commission (EIFAC) Manual of Procedures for consideration of introduction and transfer of marine and freshwater organisms
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Þessar málsmeðferðarreglur skulu byggja á fenginni reynslu innan þeirra frjálsu ramma sem fyrir eru, einkum starfsreglum Alþjóðahafrannsóknaráðsins um aðflutning og tilfærslu sjávarlífvera (e. Code of Practice on introductions and transfers of marine organisms) og starfsreglum og verklagshandbók ráðgjafarnefndarinnar um ferskvatnsveiðar í Evrópu (e. European Inland Fisheries Advisory Commission, EIFAC) um aðflutning og tilfærslu sjávar- og ferskvatnslífvera (e. Code of Practice and Manual of Procedures for consideration of introduction and transfer of marine and freshwater organisms).
- [en] These procedures should build on experience gained through the existing voluntary frameworks, and notably the International Council for the Exploration of the Sea (ICES) Code of Practice on the Introductions and Transfers of Marine Organisms and the European Inland Fisheries Advisory Commission (EIFAC) Code of Practice and Manual of Procedures for consideration of introduction and transfer of marine and freshwater organisms.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum
- [en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture
- Skjal nr.
- 32007R0708
- Aðalorð
- handbók - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
