Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tegund innan náttúrulegs útbreiðslusvæðis
- ENSKA
- species within their natural range
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Tilfærsla tegunda innan náttúrulegs útbreiðslusvæðis þeirra til svæða, þar sem þær eru ekki fyrir hendi af sérstökum líflandafræðilegum ástæðum, getur einnig falið í sér áhættu fyrir vistkerfin á þessum svæðum og ætti því að falla undir þessa reglugerð.
- [en] The translocation of species within their natural range to areas where they are locally absent for specific bio-geographical reasons may also present risks for ecosystems in these areas and should also be covered by this Regulation.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum
- [en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture
- Skjal nr.
- 32007R0708
- Aðalorð
- tegund - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
