Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- aðflutningur vegna notkunar í lokaðri aðstöðu til lagareldis
- ENSKA
- introductions for use in closed aquaculture facilities
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Aðflutningur og tilfærsla vegna notkunar í lokaðri aðstöðu til lagareldis kunna síðar meir að vera undanþegin kröfunni um leyfi, sem um getur í III. kafla, á grundvelli nýrra vísindalegra upplýsinga og ráðgjafar. Meðal þess sem gert er ráð fyrir að leiði af rannsóknum á framandi tegundum, sem fjármagnaðar eru af Bandalaginu, eru vísindalegar framfarir í skilningi á líföryggi nútímalegra lokaðra kerfa.
- [en] Introductions and translocations for use in "closed aquaculture facilities" may at a future date be exempted from the permit requirement of Chapter III, based on new scientific information and advice. Advances in the scientific understanding of bio security of modern closed systems are expected inter alia from Community-funded research on alien species.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum
- [en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture
- Skjal nr.
- 32007R0708
- Aðalorð
- aðflutningur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.