Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- tilfærsla tegunda sem ekki eru fyrir hendi á staðnum
- ENSKA
- translocation of locally absent species
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Reglugerð þessi gildir um aðflutning framandi tegunda og tilfærslu tegunda, sem ekki eru fyrir hendi á staðnum, vegna notkunar þeirra í lagareldi í Bandalaginu, sem fram fer eftir gildistökudag þessarar reglugerðar skv. 1. mgr. 25. gr.
- [en] This Regulation shall apply to the introduction of alien species and translocation of locally absent species for their use in aquaculture in the Community taking place after the date this Regulation becomes applicable by virtue of Article 25(1).
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum
- [en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture
- Skjal nr.
- 32007R0708
- Aðalorð
- tilfærsla - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
