Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- umhverfisleg ógn
- ENSKA
- environmental threat
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Reglugerð þessi gildir ekki um tilfærslu innan aðildarríkjanna á þeim tegundum sem ekki eru fyrir hendi á staðnum, nema í þeim tilfellum þegar ástæða er til, á grundvelli vísindalegrar ráðgjafar, að gera ráð fyrir umhverfislegum ógnunum vegna tilfærslunnar. Ef ráðgjafarnefnd hefur verið skipuð skv. 5. gr., skal hún bera ábyrgð á að meta áhætturnar.
- [en] This Regulation shall not apply to translocations of locally absent species within Member States, except for cases where, on the basis of scientific advice, there are grounds for foreseeing environmental threats due to the translocation. In the case that an advisory committee has been appointed under Article 5 it will be responsible for assessing the risks.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 708/2007 frá 11. júní 2007 um notkun tegunda í lagareldi sem eru framandi og ekki fyrir hendi á staðnum
- [en] Council Regulation (EC) No 708/2007 of 11 June 2007 concerning use of alien and locally absent species in aquaculture
- Skjal nr.
- 32007R0708
- Aðalorð
- ógn - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
