Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- aðstæður sem ekki er búist við
- ENSKA
- non-nominal situation
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Við aðstæður sem ekki er búist við, sem settar eru fram í lið 1.3 í 3. hluta, geta tímamörk vegna aðstæðna sem búist er við lengst um 1,5 sekúndu til viðbótar.
- [en] Non-nominal situations set out in Part 3, point 1.3, may extend the maximum nominal situations time limit by additional 1,5 seconds.
- Skilgreining
-
aðstæður þar sem háþróaða truflunarvarakerfið verður fyrir áhrifum af völdum þátta sem tengjast ökumanni, ökutæki og umhverfi eða öðrum þáttum og sem eru innan þeirra kerfismarka sem eru gefin upp í upplýsingamöppu framleiðanda sem lýst er í 3. hluta þessa viðauka (32023R2590)
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2590 frá 13. júlí 2023 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2144 með því að mæla fyrir um ítarlegar reglur um sértækar prófunaraðferðir og tæknilegar kröfur fyrir gerðarviðurkenningu tiltekinna vélknúinna ökutækja að því er varðar háþróað truflunarvarakerfi þeirra og um breytingu á þeirri reglugerð
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2023/2590 of 13 July 2023 supplementing Regulation (EU) 2019/2144 of the European Parliament and of the Council by laying down detailed rules concerning the specific test procedures and technical requirements for the type-approval of certain motor vehicles with regard to their advanced driver distraction warning systems and amending that Regulation
- Skjal nr.
- 32023R2590
- Aðalorð
- aðstæður - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
