Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ávísunarskyldur
- ENSKA
- subject to veterinary prescription
- DANSKA
- receptpligtige
- SÆNSKA
- receptbelagda
- ÞÝSKA
- Verschreibungspflicht
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Flest dýralyf sem eru leyfð fyrir dýr sem gefa af sér afurðir til manneldis eru ávísunarskyld.
- [en] Most veterinary medicinal products authorised for food-producing animals are subject to veterinary prescription.
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/1159 frá 7. febrúar 2024 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6 með því að mæla fyrir um reglur um viðeigandi ráðstafanir til að tryggja skilvirka og örugga notkun dýralyfja sem eru leyfð og sem er ávísað til inngjafar um munn með öðrum aðferðum en notkun á lyfjablönduðu fóðri og sem umsjónarmaður dýra gefur dýrum sem gefa af sér afurðir til manneldis
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2024/1159 of 7 February 2024 supplementing Regulation (EU) 2019/6 of the European Parliament and of the Council by laying down rules on appropriate measures to ensure the effective and safe use of veterinary medicinal products authorised and prescribed for oral administration via routes other than medicated feed and administered by the animal keeper to food-producing animals
- Skjal nr.
- 32024R1159
- Orðflokkur
- lo.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
