Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- kennimerki stöðvar
- ENSKA
- installation identifier
- DANSKA
- anlægsidentifikation
- SÆNSKA
- anläggningens identifieringskod
- ÞÝSKA
- Anlagenkennung
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Almennar upplýsingar um stöðina:
a) kennimerki stöðvarinnar í skrá Sambandsins, ,,, - [en] General information of the installation
a) installation identifier used in the Union Registry; ... - Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2441 frá 31. október 2023 um reglur um beitingu tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB að því er varðar innihald og snið loftslagshlutleysisáætlana sem þörf er á vegna úthlutunar losunarheimilda án endurgjalds
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2023/2441 of 31 October 2023 laying down rules for the application of Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council as regards the content and format of climate-neutrality plans needed for granting free allocation of emission allowances
- Skjal nr.
- 32023R2441
- Aðalorð
- stöð - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.