Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- alþjóðlegur samstöðuhópur um nýtingu jarðhita
- ENSKA
- Global Geothermal Alliance
- Svið
- alþjóðastofnanir
- Dæmi
-
[is]
Framkvæmd þessa samkomulags kann að fela í sér, en einskorðast þó ekki við, eftirtaldar aðgerðir:
að efla vitund um heim allan á nýtingu jarðvarmaorku í baráttunni við neikvæðar afleiðingar loftslagsbreytinga,
að efla virka þátttöku í alþjóðlegum samstöðuhópi um nýtingu jarðhita (Global Geothermal Alliance), ... - [en] The implementation of this Memorandum of Understanding may include, but is not limited to, the following actions:
promoting global awareness of geothermal utilization in tackling negative climate change;
promoting active participation in the Global Geothermal Alliance; - Rit
-
[is]
SAMKOMULAG UM SAMSTARF Á SVIÐI JARÐVARMAORKU MILLI UMHVERFIS-, ORKU- OG LOFTSLAGSRÁÐUNEYTIS ÍSLANDS OG UMHVERFIS- OG ORKUÖRYGGISRÁÐUNEYTIS ÍTALSKA LÝÐVELDISINS
- [en] MEMORANDUM OF UNDERSTANDING ON COOPERATION IN THE SECTOR OF GEOTHERMAL ENERGY BETWEEN THE MINISTRY OF THE ENVIRONMENT, ENERGY AND CLIMATE OF ICELAND AND THE MINISTRY OF THE ENVIRONMENT AND ENERGY SECURITY OF THE ITALIAN REPUBLIC
- Skjal nr.
- UÞM2024100004
- Aðalorð
- samstöðuhópur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
