Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- alidýr sem er ekki jórturdýr
- ENSKA
- non-ruminant farmed animal
- DANSKA
- opdrættede dyr, der ikke er drøvtyggere
- SÆNSKA
- icke-idisslande produktionsdjur
- ÞÝSKA
- anderen Nutztiere als Wiederkäuer
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Ákvæði 1. liðar hefðu áfram átt að takmarkast við skilyrðin fyrir framleiðslu á fóðurblöndum sem innihalda fóðurefni sem eru leyfð til fóðrunar fyrir alidýr sem eru ekki jórturdýr með tilliti til þess að sértæk skilyrði, ef um er að ræða notkun á öðrum fóðurefnum, eru sett fram í viðeigandi þáttum IV. kafla þess viðauka.
- [en] Point 1 should have remained dedicated to the conditions for the production of compound feed which contain feed materials that are allowed for the feeding of any non-ruminant farmed animal, considering that the specific conditions in the case of use of other feed materials are set out in the appropriate Sections of Chapter IV of that Annex.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2024/887 frá 22. mars 2024 um breytingu á IV., VIII. og IX. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 að því er varðar fóðrun dýra, setningu á markað og innflutning inn í Sambandið
- [en] Commission Regulation (EU) 2024/887 of 22 March 2024 amending Annexes IV, VIII and IX to Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council as regards animal feeding, placing on the market and importation into the Union
- Skjal nr.
- 32024R0887
- Aðalorð
- alidýr - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
