Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- svæðisbundinn samræmingarfundur
- ENSKA
- regional co-ordination meeting
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Svæðisbundin samræming
Á svæðisbundnu samræmingarfundunum, sem um getur í 1. mgr. 5. gr. reglugerðar (EB) nr. 199/2008, skal leggja mat á svæðisbundna samræmingarþætti landsáætlananna og, ef nauðsyn krefur, leggja fram tillögur um betri samþættingu landsáætlananna og verkefnaskiptingu á milli aðildarríkja. - [en] Regional co-ordination
The Regional Coordination Meetings referred to in Article 5(1) of Regulation (EC) No 199/2008 shall evaluate the regional co-ordination aspects of the national programmes and where necessary shall make recommendations for the better integration of national programmes and for task-sharing among Member States. - Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 665/2008 frá 14. júlí 2008 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 199/2008 um að setja ramma Bandalagsins um öflun, stjórnun og notkun gagna í sjávarútvegi og stuðning við vísindalega ráðgjöf varðandi sameiginlegu sjávarútvegsstefnuna
- [en] Commission Regulation (EC) No 665/2008 of 14 July 2008 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 199/2008 concerning the establishment of a Community framework for the collection, management and use of data in the fisheries sector and support for scientific advice regarding the Common Fisheries Policy
- Skjal nr.
- 32008R0665
- Aðalorð
- samræmingarfundur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
