Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- svæðisbundin fiskveiðistjórnun
- ENSKA
- regional fisheries management
- Svið
- sjávarútvegur
- Dæmi
-
[is]
Aðferðarlýsingar og aðferðir við öflun og vöktun gagna skulu vera í samræmi við gæðastaðla sem ákveðnir eru af alþjóðlegum vísindastofnunum, samtökum um svæðisbundna fiskveiðistjórnun og á grundvelli fenginnar reynslu af gagnaöflun í sjávarútvegi síðan fyrsti rammi Bandalagsins var settur árið 2000 og ráðgjafar sem vísinda- tækni- og efnahagsnefndin á sviði sjávarútvegs veitir (hér á eftir nefnd vísinda- tækni- og efnahagsnefndin á sviði sjávarútvegs).
- [en] Protocols and methods for collecting and monitoring the data should be in accordance with the quality standards established by the international scientific bodies, regional fisheries management organisations and based on the experience acquired in fisheries data collection, since the first Community framework was established in 2000, and on the advice provided by the Scientific, Technical and Economic Committee for Fisheries (hereinafter referred to as the STECF).
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 665/2008 frá 14. júlí 2008 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 199/2008 um að setja ramma Bandalagsins um öflun, stjórnun og notkun gagna í sjávarútvegi og stuðning við vísindalega ráðgjöf varðandi sameiginlegu sjávarútvegsstefnuna
- [en] Commission Regulation (EC) No 665/2008 of 14 July 2008 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 199/2008 concerning the establishment of a Community framework for the collection, management and use of data in the fisheries sector and support for scientific advice regarding the Common Fisheries Policy
- Skjal nr.
- 32008R0665
- Aðalorð
- fiskveiðistjórnun - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
