Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- viðurkenndur tilkynnandi
- ENSKA
- trusted flagger
- FRANSKA
- signaleur de confiance
- ÞÝSKA
- vertrauenswürdiger Hinweisgeber
- Svið
- innri markaðurinn (almennt)
- Dæmi
-
[is]
Að því er varðar 22. gr. reglugerðar (ESB) 2022/2065, og að því er varðar öryggi vara sem seldar eru á netinu, ætti samræmingaraðili stafrænnar þjónustu einkum að líta á neytendasamtök, samtök sem gæta hagsmuna neytenda og aðra viðeigandi hagsmunaaðila, að beiðni þeirra, sem viðurkennda tilkynnendur (e. trusted flaggers), að því tilskildu að skilyrðin sem sett eru fram í þeirri grein hafi verið uppfyllt.
- [en] For the purposes of Article 22 of Regulation (EU) 2022/2065, and concerning the safety of products sold online, the Digital Services Coordinator should consider in particular consumer organisations and associations representing consumers interests and other relevant stakeholders, upon their request, as trusted flaggers, provided that the conditions set out in that Article have been met.
- Skilgreining
- [en] approved specialised entity with specific expertise and dedicated structures for detecting and identifying illegal content online (IATE)
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/988 frá 10. maí 2023 um öryggi vöru, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1025/2012 og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/1828 og um niðurfellingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/95/EB og tilskipun ráðsins 87/357/EBE
- [en] Regulation (EU) 2023/988 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 on general product safety, amending Regulation (EU) No 1025/2012 of the European Parliament and of the Council and Directive (EU) 2020/1828 of the European Parliament and the Council, and repealing Directive 2001/95/EC of the European Parliament and of the Council and Council Directive 87/357/EEC
- Skjal nr.
- 32023R0988
- Aðalorð
- tilkynnandi - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
