Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flúoruð gróðurhúsalofttegund
ENSKA
F-gas
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þegar flúoraðar gróðurhúsalofttegundir eru ætlaðar fyrir tiltekna notkun, skv. 6.12. mgr. 12. gr. reglugerðar (ESB) nr. 517/2014, skal eftirfarandi texti koma fram á merkimiðanum:
...
Eingöngu flutt inn til förgunar: fyrir magn flúoraðra gróðurhúsalofttegunda sem er flutt inn til förgunar.

[en] When the fluorinated greenhouse gases are intended to serve for certain uses according to Article 12(6) to (12) of Regulation (EU) No 517/2014, the following text shall be included in the label:
...
Imported for destruction only: for fluorinated greenhouse gas quantities imported for destruction; ...

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2068 frá 17. nóvember 2015 um ákvörðun, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 517/2014, á sniði fyrir merkimiða fyrir vörur og búnað sem innihalda flúoraðar gróðurhúsalofttegundir

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/2068 of 17 November 2015 establishing, pursuant to Regulation (EU) No 517/2014 of the European Parliament and of the Council, the format of labels for products and equipment containing fluorinated greenhouse gases

Skjal nr.
32015R2068
Aðalorð
gróðurhúsalofttegund - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
fluorinated greenhouse gas

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira