Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- starfsemi um borð
- ENSKA
- on-board activities
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Hvorki starfsemi í eldi né starfsemi um borð, sem er nauðsynleg fyrir undirbúning dýra eða plantna fyrir fyrstu sölu, þ.m.t. skurður, flökun eða frysting, né fyrsta sala til endurseljanda eða vinnsluaðila ætti að teljast til vinnslu eða markaðssetningar í þessu tilliti og því ætti þessi reglugerð ekki að gilda um þessa starfsemi.
- [en] Neither on-farm or on-board activities necessary for preparing an animal or plant for the first sale (including cutting, filleting or freezing), nor the first sale to resellers or processors should be considered as processing or marketing in this respect and this Regulation should therefore not apply to those activities.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2831 frá 13. desember 2023 um beitingu 107. og 108. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart minniháttaraðstoð
- [en] Commission Regulation (EU) 2023/2831 of 13 December 2023 on the application of Articles 107 and 108 of the Treaty on the Functioning of the European Union to de minimis aid
- Skjal nr.
- 32023R2831
- Aðalorð
- starfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
