Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bresk mælieining
ENSKA
imperial unit of measurement
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þessi málsmeðferð á þó hvorki við um kaflann um breskar mælieiningar í viðauka við tilskipun um mælieiningar né heldur um viðauka um tilgreinda vigt forpakkaðrar vöru við tilskipanir um forpakkaðar vörur.

[en] However, this procedure shall apply neither to the chapter relating to imperial units of measurement of the annex to the Directive on units of measurement nor to the annexes, concerning quantity ranges for pre-packed quantities of products, to the Directives on pre-packed products.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/34/EB frá 23. apríl 2009 um sameiginleg ákvæði um mælitæki og aðferðir við mælifræðilegt eftirlit

[en] Directive 2009/34/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 relating to common provisions for both measuring instruments and methods of metrological control

Skjal nr.
32009L0034
Aðalorð
mælieining - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira