Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aflatakmarkanir
ENSKA
catch limitations
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Leyfilega heildaraflanum, sem um getur í II. kafla, skal fylgja sóknartakmörkunarkerfi, sem byggt er á landfræðilegum svæðum og veiðarfæraflokkum, ásamt þeim skilyrðum sem tengjast nýtingu veiðiheimildanna sem tilgreindar eru í II. viðauka c við reglugerð ráðsins (EB) nr. 41/2007 frá 21. desember 2006 um ákvörðun, vegna ársins 2009, veiðiheimilda og tengdra skilyrða að því er varðar tiltekna fiskistofna og hópa fiskistofna, sem gilda á hafsvæðum Bandalagsins og, að því er varðar fiskiskip í Bandalaginu, á hafsvæðum þar sem krafist er aflatakmarkana.


[en] The TACs referred to in Chapter II shall be complemented by a system of fishing effort limitation based on the geographical area and groupings of fishing gear, and the associated conditions for the use of these fishing opportunities specified in Annex IIc to Council Regulation (EC) No 41/2007 of 21 December 2006 fixing for 2007 the fishing opportunities and associated conditions for certain fish stocks and groups of fish stocks, applicable in Community waters and, for Community vessels, in waters where catch limitations are required.


Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 509/2007 frá 7. maí 2007 um áætlun til margra ára um sjálfbæra nýtingu á stofni sólflúru í vesturhluta Ermarsunds

[en] Council Regulation (EC) No 509/2007 of 7 May 2007 establishing a multi-annual plan for the sustainable exploitation of the stock of sole in the Western Channel

Skjal nr.
32007R0509
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira