Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hár langtímaafrakstur
ENSKA
high long-term yield
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Samkvæmt ráðleggingum frá vísinda-, tækni- og efnahagsnefndinni á sviði sjávarútvegs er veiðidánartalan 0,27 í samræmi við háan langtímaafrakstur og litla áhættu á því að skerða æxlunarmöguleika stofnsins.

[en] The Scientific, Technical and Economic Committee for Fisheries has advised that a fishing mortality rate of 0,27 is consistent with taking a high long-term yield and achieving a low risk of depleting the productive potential of the stock.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 509/2007 frá 7. maí 2007 um áætlun til margra ára um sjálfbæra nýtingu á stofni sólflúru í vesturhluta Ermarsunds

[en] Council Regulation (EC) No 509/2007 of 7 May 2007 establishing a multi-annual plan for the sustainable exploitation of the stock of sole in the Western Channel

Skjal nr.
32007R0509
Aðalorð
langtímaafrakstur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira