Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
langtímaafrakstur
ENSKA
long-term yield
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Til að ná þessu markmiði verður að ná öruggum, líffræðilegum mörkum hjá sólflúrustofninum í vesturhluta Ermarsunds með því að lækka veiðidánartölur og stofninum verður að stjórna þannig að fullri æxlunargetu hans sé viðhaldið og tryggt að hár langtímaafrakstur náist.

[en] In order to achieve this objective the Western Channel sole stock must be brought within safe biological limits by reducing fishing mortality rates and must be managed in such a way that the full reproductive capacity of the stock is maintained and a high long-term yield is provided for.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 509/2007 frá 7. maí 2007 um áætlun til margra ára um sjálfbæra nýtingu á stofni sólflúru í vesturhluta Ermarsunds

[en] Council Regulation (EC) No 509/2007 of 7 May 2007 establishing a multi-annual plan for the sustainable exploitation of the stock of sole in the Western Channel

Skjal nr.
32007R0509
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira