Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilvirk fiskveiðistarfsemi
ENSKA
efficient fishing activities
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Bandalagið skal stefna að því að vistkerfisleg nálgun við fiskveiðistjórnun komi til framkvæmda í áföngum og skal hún stuðla að skilvirkri fiskveiðistarfsemi innan fjárhagslega hagkvæms og samkeppnishæfs sjávarútvegs, sem stuðlar að viðunandi lífskjörum og tekur tillit til hagsmuna neytenda.

[en] It shall aim at a progressive implementation of an ecosystem-based approach to fisheries management, and shall contribute to efficient fishing activities within an economically viable and competitive fisheries industry, providing a fair standard and taking the interests of consumers into account.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 509/2007 frá 7. maí 2007 um áætlun til margra ára um sjálfbæra nýtingu á stofni sólflúru í vesturhluta Ermarsunds

[en] Council Regulation (EC) No 509/2007 of 7 May 2007 establishing a multi-annual plan for the sustainable exploitation of the stock of sole in the Western Channel

Skjal nr.
32007R0509
Aðalorð
fiskveiðistarfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira