Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lekagreiningar- og viðhaldsáætlun
ENSKA
Leak Detection and Repair programme
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Koma á fót og hrinda í framkvæmd lekagreiningar- og viðhaldsáætlun (LDAR) fyrir lekalosun rokgjarnra, lífrænna efnasambanda. Lekagreiningar- og viðhaldsáætlun (LDAR) stendur alla jafna yfir í eitt til fimm ár, með hliðsjón af eðli og umfangi stöðvarinnar og því hversu flókin hún er (fimm ár geta svarað til stórra stöðva með mikinn fjölda losunarupptaka).

[en] Establishing and implementing a leak detection and repair (LDAR) programme for fugitive VOC emissions. The LDAR programme typically lasts from 1 to 5 years depending on the nature, scale and complexity of the plant (5 years may correspond to large plants with a high number of emission sources).

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2427 frá 6. desember 2022 um að fastsetja niðurstöður um bestu aðgengilegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, varðandi kerfi til sameiginlegrar úrgangsloftsstjórnunar og -hreinsunar í íðefnageiranum

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2022/2427 of 6 December 2022 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions, for common waste gas management and treatment systems in the chemical sector
Skjal nr.
32022D2427
Athugasemd
þýtt svona í 32018D1147 ofl frágengnum gerðum
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
LDAR programme

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira