Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagslega gagnsær
ENSKA
fiscally transparent
Svið
fjármál
Dæmi
[is] gegnumstreymiseining: eining að því marki sem hún er fjárhagslega gagnsæ að því er varðar tekjur, útgjöld, hagnað eða tap innan þeirrar lögsögu þar sem hún var stofnuð, nema hún hafi skattalega heimilisfesti og falli undir tilgreindan skatt í öðru lögsagnarumdæmi vegna tekna eða hagnaðar,
gegnumstreymiseining telst vera:
a)
skattalega gagnsæ eining að því er varðar tekjur, útgjöld, hagnað eða tap, að því marki sem hún er fjárhagslega gagnsæ innan þeirrar lögsögu þar sem eigandi hennar er staðsettur,
b)
öfug blendingseining að því er varðar tekjur, útgjöld, hagnað eða tap að því marki sem hún er ekki fjárhagslega gagnsæ í skattalegu tilliti innan þeirrar lögsögu þar sem eigandi er staðsettur;
[en] flow-through entity means an entity to the extent it is fiscally transparent with respect to its income, expenditure, profit or loss in the jurisdiction where it was created unless it is tax resident and subject to a covered tax on its income or profit in another jurisdiction;
a flow-through entity is deemed to be:
(a)
a tax-transparent entity with respect to its income, expenditure, profit or loss to the extent that it is fiscally transparent in the jurisdiction in which its owner is located;
(b)
a reverse hybrid entity with respect to its income, expenditure, profit or loss to the extent that it is not fiscally transparent in the jurisdiction in which its owner is located;
Rit
[is] TILSKIPUN RÁÐSINS (ESB) 2022/2523 frá 14. desember 2022
um að tryggja alþjóðlega lágmarksskattlagningu fjölþjóðlegra fyrirtækjasamstæðna og stórra innlendra samstæðna í Sambandinu
[en] COUNCIL DIRECTIVE (EU) 2022/2523 of 14 December 2022 on ensuring a global minimum level of taxation for multinational enterprise groups and large-scale domestic groups in the Union
Skjal nr.
32022L2523
Aðalorð
gagnsær - orðflokkur lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira