Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öruggt og verndað bílastæðasvæði
ENSKA
safe and secure parking area
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Til að bílastæðasvæði verði vottað sem öruggt og verndað bílastæðasvæði, sem um getur í 1. mgr. 8. gr. a í reglugerð (EB) nr. 561/2006, skal bílastæðasvæði uppfylla eftirfarandi viðmiðanir:
a) allar viðmiðanir um lágmarksþjónustustig sem sett er fram í A-þætti í I. viðauka við þessa reglugerð,
b) allar viðmiðanir um eitt af þeim öryggisstigum sem sett eru fram í B-þætti í I. viðauka við þessa reglugerð.

[en] In order to be certified as a safe and secure parking area referred to in Article 8a(1) of Regulation (EC) No 561/2006, a parking area shall fulfil the following standards
a) all of the standards on the minimum level of service set out in Section A of Annex I to this Regulation;
b) all of the standards of one of the security levels set out in Section B of Annex I to this Regulation.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/1012 frá 7. apríl 2022 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 561/2006 að því er varðar að setja viðmiðanir um þjónustu- og öryggisstig öruggra og verndaðra bílastæðasvæða og verklagsreglur um vottun þeirra

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2022/1012 of 7 April 2022 supplementing Regulation (EC) No 561/2006 of the European Parliament and of the Council with regard to the establishment of standards detailing the level of service and security of safe and secure parking areas and to the procedures for their certification

Skjal nr.
32022R1012
Aðalorð
bílastæðasvæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira