Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- öryggisskírteini háhraðafars
- ENSKA
- High-Speed Craft Safety Certificate
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
HSC
Öryggisskírteini háhraðafars
IMC
Trygging gegn sjóréttarkröfum
INF
Alþjóðlegahæfnisskírteini fyrir flutning á INF-farmi
ISPS
Alþjóðlegt siglingaverndarskírteini eða alþjóðlegt bráðabirgðasiglingaverndarskírteini - [en] HSC
High-Speed Craft Safety Certificate
IMC
Insurance for Maritime Claims
INF
International certificate of Fitness for the Carriage of INF cargo
ISPS
International Ship Security Certificate or Interim International Ship Security Certificate - Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/205 frá 7. nóvember 2022 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1239 að því er varðar stofnun gagnasafns fyrir sameiginlega gátt fyrir siglingar í Evrópu og um breytingu á viðaukanum við hana
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2023/205 of 7 November 2022 supplementing Regulation (EU) 2019/1239 of the European Parliament and of the Council as regards the establishment of the European Maritime Single Window environment data set and amending its Annex
- Skjal nr.
- 32023R0205
- Aðalorð
- öryggisskírteini - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
