Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- efndaákvæði
- ENSKA
- make-whole clause
- Svið
- fjármál
- Skilgreining
- [is] ákvæði sem miðar að því að vernda fjárfestinn með því að tryggja að komi til snemmbúinnar innlausnar skuldabréfs þurfi útgefandinn að greiða fjárfestinum sem á bréfið fjárhæð sem jafngildir summu hreins núvirðis þeirra eftirstandandi arðmiðagreiðslna sem vænst er til lokagjalddaga og höfuðstól skuldabréfsins sem fyrirhugað er að innleysa
- [en] a clause that aims to protect the investor by ensuring that, in the event of early redemption of a bond, the issuer is required to pay to the investor holding the bond an amount equal to the sum of the net present value of the remaining coupon payments expected until maturity and the principal amount of the bond to be redeemed
- Rit
- [is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/338 frá 16. febrúar 2021 um breytingu á tilskipun 2014/65/ESB, að því er varðar upplýsingakröfur, afurðastýringu og stöðuhámark, og tilskipunum 2013/36/ESB og (ESB) 2019/878 að því er varðar beitingu þeirra á verðbréfafyrirtæki til að aðstoða við endurreisn í kjölfar COVID-19 hættuástandsins
- [en] Directive (EU) 2021/338 of the European Parliament and of the Council of 16 February 2021 amending Directive 2014/65/EU as regards information requirements, product governance and position limits, and Directives 2013/36/EU and (EU) 2019/878 as regards their application to investment firms, to help the recovery from the COVID-19 crisis
- Skjal nr.
- 32021L0338
- Athugasemd
- Sbr. lög nr. 115/2021 um markaði fyrir fjármálagerninga.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.