Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andrópósófísk lyf
ENSKA
anthroposophic medicine
Svið
lyf
Dæmi
[is] Andrópósófísk lyf, sem lýst er í opinberri lyfjaskrá og búin eru til samkvæmt aðferð smáskammtalækninga, skulu fá sömu meðferð og smáskammtalyf að því er varðar skráningu og markaðsleyfi.

[en] The anthroposophic medicinal products described in an official pharmacopoeia and prepared by a homeopathic method are to be treated, as regards registration and marketing authorization, in the same way as homeopathic medicinal products.

Skilgreining
[en] anthroposophical medicine is characterized as a practice that treats the non-physical (or spiritual) elements of the patient as well as the physical,93(p15) while being firmly based on the knowledge and experience of conventional medicine (Western esoteric healing II: A taxonomy of sources of therapeutic knowledge, EXPLORE Volume 17, Issue 2 , MarchApril 2021, Pages 153-1619
Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB frá 6. nóvember 2001 um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council of 6 November 2001 on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32001L0083
Aðalorð
lyf - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira