Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farsóttarástand
ENSKA
epidemic situation
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Sóttvarnastofnunin ætti að víkka út söfnun sína og greiningu á gögnum með tilliti til faraldursfræðilegs eftirlits og sérstakra tengdra heilbrigðisvandamála, framvindu farsóttarástands, óvenjulegra farsóttarfyrirbæra eða nýrra sjúkdóma af óþekktum uppruna, m.a. í þriðju löndum, gögnum um sameindir sjúkdómsvalda og gögnum um heilbrigðiskerfi.


[en] The Centre should broaden its collection and analysis of data in terms of epidemiological surveillance and related special health issues, progression of epidemic situations, unusual epidemic phenomena or new diseases of unknown origin, including in third countries, molecular pathogen data and health systems data.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2370 frá 23. nóvember 2022 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 851/2004 um stofnun Sóttvarnastofnunar Evrópu

[en] Regulation (EU) 2022/2370 of the European Parliament and of the Council of 23 November 2022 amending Regulation (EC) No 851/2004 establishing a European centre for disease prevention and control

Skjal nr.
32022R2370
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira