Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
föst ráðgjafarnefnd ESB um heilsufarsógnir og -krísur
ENSKA
standing EU advisory body for health threats and crises
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Í sameiginlegu áliti sínu Að efla viðbúnað og stjórnun í heimsfaröldrum setja hópur aðalráðgjafa á sviði vísinda við framkvæmdastjórnina, Evrópuhópurinn um siðareglur vísinda og nýrrar tækni og sérlegur ráðgjafi forseta framkvæmdastjórnarinnar um viðbrögð við COVID-19 fram tillögu um að koma á fót fastri ráðgjafarnefnd ESB um heilsufarsógnir og -krísur.


[en] In their joint opinion Improving pandemic preparedness and management, the Group of Chief Scientific Advisors to the Commission, the European Group on Ethics in Science and New Technologies and the Special Advisor to the President of the Commission on the response to COVID-19 recommend establishing a standing EU advisory body for health threats and crises.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2370 frá 23. nóvember 2022 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 851/2004 um stofnun Sóttvarnastofnunar Evrópu

[en] Regulation (EU) 2022/2370 of the European Parliament and of the Council of 23 November 2022 amending Regulation (EC) No 851/2004 establishing a European centre for disease prevention and control

Skjal nr.
32022R2370
Aðalorð
ráðgjafarnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira