Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- farmskrá fyrir tollskyldar vörur
- ENSKA
- customs goods manifest
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
Tilvísunarnúmer fyrri eða næstu farmskrár fyrir tollskyldar vörur ef um er að ræða vörur í umflutningi (fyrri farmskár ef um er að ræða vörur sem á eftir að lesta um borð í skip eða næstu farmskrár ef um er að ræða vörur sem þegar hafa verið lestaðar um borð í skip).
- [en] The reference number of the previous or next customs goods manifest in case of goods in transit (the previous in case of unloaded goods or the next in case of loaded goods).
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/205 frá 7. nóvember 2022 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1239 að því er varðar stofnun gagnasafns fyrir sameiginlega gátt fyrir siglingar í Evrópu og um breytingu á viðaukanum við hana
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2023/205 of 7 November 2022 supplementing Regulation (EU) 2019/1239 of the European Parliament and of the Council as regards the establishment of the European Maritime Single Window environment data set and amending its Annex
- Skjal nr.
- 32023R0205
- Aðalorð
- farmskrá - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
