Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- íðefnaskrá
- ENSKA
- chemicals inventory
- DANSKA
- fortegnelse over kemikalier
- SÆNSKA
- kemikalieförteckning
- ÞÝSKA
- Chemikalieninventars
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Í því skyni að bæta heildarárangur í umhverfismálum er besta aðgengilega tækni að setja fram og innleiða íðefnaskrá sem hluta af umhverfisstjórnunarkerfinu (sjá BESTU AÐGENGILEGU TÆKNI 14).
- [en] In order to improve the overall environmental performance, BAT is to elaborate and implement a chemicals inventory as part of the CMS (see BAT 14).
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2508 frá 9. desember 2022 um að fastsetja niðurstöður um bestu aðgengilegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB um losun í iðnaði, vegna textíliðnaðar
- [en] Commission Implementing Decision (EU) 2022/2508 of 9 December 2022 establishing the best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council on industrial emissions, for the textiles industry
- Skjal nr.
- 32022D2508
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.