Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérhæft net
ENSKA
dedicated network
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Til að efla skipulagningu forvarna, viðbúnaðar og viðbragðs í Sambandinu ætti að víkka út rekstur Sóttvarnastofnunarinnar á sérhæfðum netum og netsamstarf til að endurspegla gildissvið reglugerðar (ESB) 2022/2371.

[en] To enhance prevention, preparedness and response planning activities in the Union, the Centres operation of dedicated networks and networking activities should be broadened to reflect the scope of Regulation (EU) 2022/2371.

Skilgreining
[is] sérstakt net um sjúkdóma, sérstök tengd heilbrigðisvandamál eða lýðheilsuverkefni sem Sóttvarnastofnunin styður og samhæfir og er ætlað að tryggja samstarf þar til bærra samræmingaraðila í aðildarríkjunum,

[en] any specific network on diseases, related special health issues or public health functions that is supported and coordinated by the Centre and is intended to ensure collaboration between the coordinating competent bodies of the Member States;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2370 frá 23. nóvember 2022 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 851/2004 um stofnun Sóttvarnastofnunar Evrópu

[en] Regulation (EU) 2022/2370 of the European Parliament and of the Council of 23 November 2022 amending Regulation (EC) No 851/2004 establishing a European centre for disease prevention and control

Skjal nr.
32022R2370
Aðalorð
net - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira