Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bráðabirgðaskírteini
ENSKA
provisional certificate
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Aðlaganir á viðaukunum og tilmæli um bráðabirgðaskírteini

1. Breytingar, sem nauðsynlegar eru til að aðlaga viðaukana við þessa tilskipun að tækniframförum eða að þróun á þessu sviði, vegna vinnu annarra alþjóðastofnana, einkum miðnefndarinnar um siglingar á Rínarfljóti, til að tryggja að skírteinin tvö, sem um getur í a-lið 1. mgr. 3. gr., séu gefin út á grundvelli tæknilegra krafna, sem tryggja jafngilt öryggisstig, eða taki tillit til tilvikanna sem um getur í 5. gr., skulu samþykktar í samræmi við stjórnsýslumálsmeðferð með eftirliti sem um getur í 3. mgr. 19. gr. Ef málefnið er mjög brýnt má framkvæmdastjórnin grípa til flýtimeðferðarinnar sem um getur í 4. mgr. 19. gr.

[en] Adaptation of the Annexes and recommendations on provisional certificates

1. Any amendments which are necessary to adapt the Annexes to this Directive to technical progress or to developments in this area arising from the work of other international organisations, in particular that of the Central Commission for Navigation on the Rhine (CCNR), to ensure that the two certificates referred to in Article 3(1)(a) are issued on the basis of technical requirements which guarantee an equivalent level of safety, or to take account of the cases referred to in Article 5, shall be adopted in accordance with the regulatory procedure with scrutiny referred to in Article 19(3). On imperative grounds of urgency, the Commission may follow the urgency procedure referred to in Article 19(4).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins frá 18. desember 2006 um breytingu á tilskipun 2006/87/EB um tæknilegar kröfur vegna skipa í siglingum á skipgengum vatnaleiðum

[en] Directive of the European Parliament and of the Council of 18 December 2006 amending Directive 2006/87/EC laying down technical requirements for inland waterway vessels

Skjal nr.
32006L0137
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira