Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- heilbrigðisaðgerðahópur ESB
- ENSKA
- EU Health Task Force
- Svið
- sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
- Dæmi
-
[is]
Sóttvarnastofnunin ætti að koma á fót viðeigandi getu til að styðja við viðbrögð á alþjóðavettvangi, á vettvangi landamærasvæða og á vettvangi, í samræmi við reglugerð (ESB) 2022/2371. Þessi geta ætti að gera stofnuninni kleift að kalla út og senda á vettvang hjálparteymi vegna uppkomu sjúkdóma, heilbrigðisaðgerðahóp ESB (e. EU Health Task Force), til að aðstoða við staðbundið viðbragð við uppkomu sjúkdóma og afla gagna á vettvangi.
- [en] The Centre should establish appropriate capacities to support international, cross-border interregional and field response, in accordance with Regulation (EU) 2022/2371. Those capacities should enable the Centre to mobilise and deploy outbreak assistance teams, known as the EU Health Task Force, to assist in local responses to disease outbreaks and collect field data.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2022/2370 frá 23. nóvember 2022 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 851/2004 um stofnun Sóttvarnastofnunar Evrópu
- [en] Regulation (EU) 2022/2370 of the European Parliament and of the Council of 23 November 2022 amending Regulation (EC) No 851/2004 establishing a European centre for disease prevention and control
- Skjal nr.
- 32022R2370
- Aðalorð
- heilbrigðisaðgerðahópur - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
