Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- samningsvara
- ENSKA
- contract product
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Ef einum eða fleiri aðilum er falið að framleiða samningsvörur vegna sérhæfingar með tilliti til hagnýtingar skal undanþágan sem komið er á með 2. gr. gilda, með því skilyrði að þessum aðilum sé skylt að sinna pöntunum um framleiðslu samningsvara frá hinum samningsaðilunum, nema eitt af eftirtöldu eigi við: ...
- [en] Where one or more parties are charged with the production of the contract products by way of specialisation in the context of exploitation, the exemption established in Article 2 shall apply on condition that those parties are required to fulfil orders for supplies of the contract products from the other parties, except where one of the following applies: ...
- Skilgreining
-
[is]
vara sem sameiginleg eða fjármögnuð rannsókna- og þróunarstarfsemi hefur leitt af sér eða sem er framleidd með því að beita þeirri tækni sem samið er um (32023R1066)
- [en] a product arising out of the joint or paid-for research and development or produced by applying the contract technologies
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1066 frá 1. júní 2023 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart tilteknum flokkum samninga um rannsóknir og þróun
- [en] Commission Regulation (EU) 2023/1066 of 1 June 2023 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to certain categories of research and development agreements
- Skjal nr.
- 32023R1066
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
