Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningsvara
ENSKA
contract product
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Ef einum eða fleiri aðilum er falið að framleiða samningsvörur vegna sérhæfingar með tilliti til hagnýtingar skal undanþágan sem komið er á með 2. gr. gilda, með því skilyrði að þessum aðilum sé skylt að sinna pöntunum um framleiðslu samningsvara frá hinum samningsaðilunum, nema eitt af eftirtöldu eigi við: ...


[en] Where one or more parties are charged with the production of the contract products by way of specialisation in the context of exploitation, the exemption established in Article 2 shall apply on condition that those parties are required to fulfil orders for supplies of the contract products from the other parties, except where one of the following applies: ...

Skilgreining
[is] vara sem sameiginleg eða fjármögnuð rannsókna- og þróunarstarfsemi hefur leitt af sér eða sem er framleidd með því að beita þeirri tækni sem samið er um (32023R1066)

[en] a product arising out of the joint or paid-for research and development or produced by applying the contract technologies

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/1066 frá 1. júní 2023 um beitingu 3. mgr. 101. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart tilteknum flokkum samninga um rannsóknir og þróun

[en] Commission Regulation (EU) 2023/1066 of 1 June 2023 on the application of Article 101(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union to certain categories of research and development agreements

Skjal nr.
32023R1066
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira